föstudagurinn 1. apríl 2011 - 08:12 |

Ađalfundur Félags CP á Íslandi

verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2011, kl 20. að Háaleitisbraut 11-13, 4. hæð.

 

 

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.

Við viljum hvetja alla þá sem hafa áhuga á að vera í stjórn félagsins, fatlaða, foreldra og fagaðila, til að bjóða sig fram á aðalfundinum og láta til sín taka. Þeir sem hafa áhuga og vilja vita meira um störf og skyldur stjórnar geta haft samband við formann félagsins í síma  691- 8010 eða aðra stjórnarmenn (sjá á cp.is).   

Það er félagi sem okkar nauðsynlegt að eðlileg nýliðun verði í stjórninni til að kraftar og hugmyndir sem flestra nýtist.    Nú er lag!!

Vefumsjón