fimmtudagurinn 17. mars 2011 - 10:27 |

Drög ađ skýrslu um fátćkt og félagslegar ađstćđur öryrkja

Niðurstöður rannsóknarinnar Fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja verða kynntar á málþingi Öryrkjabandalags Íslands, Velferðarráðuneytisins, Rannsóknarsetursins í fötlunarfræðum og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála sem haldið verður nk. föstudag, þann 25. febrúar. Skýrslan er í drögum og óskað er eftir umræðum um hana, ábendingum og athugasemdum. 

Ábendingar skulu berast á netfangið fotlun@hi.is

Drögin að skýrsluni í heild sinni er hægt að nálgast á pdf formi hér: Drög að skýrslu um fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja (pdf, 344 kb)

 

Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum

Vefumsjón