Flřtilei­ir

Rei­vellir

Á Ísafirði er aðal svæði hestamanna í Engidal í Skutulsfirði.

 

Á Þingeyri eru hestamenn með aðstöðu á Söndum utan við þorpið, en þar er einnig nýleg reiðhöll.

 

Tvö hestamannafélög eru starfandi í bænum: Hestamannafélagið Hending á Ísafirði / í Hnífsdal og Hestamannafélagið Stormur á Þingeyri.

 

Hestamannafélagið Hending 
Formaður: Marinó Hákonarson 
Hrannargötu 10 
400 Ísafjörður 
Vefsíða Hendingar.


Hestamannafélagið Stormur 
Formaður: Sigþór Gunnarsson 
Brekkugötu  26 
470 Þingeyri 
Vefsíða Storms. 

Vefumsjˇn