Flřtilei­ir

TˇmstundafÚl÷g

Hér á síðunni er listi yfir ýmis tómstunda- og áhugamannafélög sem starfrækt eru í Ísafjarðarbæ.

Ábendingar um félagasamtök sem vantar á listann eða um úreltar upplýsingar má senda á: postur@isafjordur.is.

Bridgefélög
Bridgefélag Ísafjarðar
Formaður: Kristinn Kristjánsson - Sími:  891 7747
Vefur: http://www.bridge.is 
Bridgefélag Gosi

Formaður:  Torfi Bergsson, Felli, 471 Þingeyri - Sími:   456 8226
Póstfang:  fellvis@mmedia.is - Vefur: http://www.bridge.is/

Björgunar- og slysavarnafélög / -deildir
Björgunarfélag Ísafjarðar   Formaður: Kristján Jónsson. Aðsetur: Sindragötu 6, 400 Ísafirði, Sími:  456 3816
Póstfang: bfi@it.is - Veffang: http://www.bfi.it.is/
Unglingadeildin Hafstjarnan Formaður: Einar Birkir Sveinbjörnsson. Aðsetur: Sindragötu 6, 400 Ísafirði. Símar: 456 3816/868 4098
Netfang: einarb85@hotmail.com - Veffang: http://www.bfi.it.is
Slysavarnardeild kvenna Ísafirði  Formaður: Þuríður Sigurðardóttir. Aðsetur: Fjarðarstræti 55, 400 Ísafirði
Póstfang: thuridur@frmst.is
Slysavarnardeidin Hnífsdal
Formaður: Páll Fr. Hólm. Aðsetur: Strandgötu 7, 410 Hnífsdal - Sími: 456 4350, 456 4352.
Póstfang: palliogruna@simnet.is
Unglingadeildin Tindar
Formaður: Ómar Örn Sigmundsson. Aðsetur: Strandgata 7, Box 155, 410 Hnífsdalur 
Póstfang: pontiactransam@visir.is
Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri 
Formaður: Ívar Kristjánsson, Ránargötu 2, 425 Flateyri. Hs: 456 7750, fars: 894 3067
Aðsetur: Eyrarodda, 425 Flateyri. Sími: 456 7733, 456-7634, 854 1143, 854-1147 
Slysavarnardeildin Sæljós, Flateyri 
Formaður: Guðrún Sigurbjört Eggertsdóttir. Aðsetur: Björgunarsveitahúsi, Eyrarodda, 435 Flateyri
Unglingadeildin Sæunn, Flateyri
Umsjónarmaður: Ívar Kristjánsson. Aðsetur: Björgunarsveitahús, Eyrarodda, 425 Flateyri
Björgunarsveitin Dýri, Þingeyri
Formaður:  Kristján Gunnarsson, Brekkugötu 53, 470 Þingeyri. Hs: 456 8253, vs: 456 8331, Fars: 894 6424
Pósttfang: vbk@snerpa.is - Aðsetur: Stefánsbúð, hafnarsvæði, 470 Þingeyri, sími:  456 8265, fax: 456 8205 
Slysavarnadeildin Vörn Þingeyri Stefánsbúð v/Höfnina, 470 Þingeyri
Björgunarsveit Mýrarhrepps
Formaður: Helgi Árnason, Alviðra, 471 Þingeyri - sími: 456 8229, gsm: 894 7029
Póstfang: alvidra@snerpa.is
Björgunarsveitin Björg Suðureyri Formaður: Valur S Valgeirsson, Hjallavegi 25, 430 Suðureyri, Hs: 456 6161, Vs: 894 6550, Fars: 894 6550
Aðsetur:  Túngata 6b, 430 Suðureyri, sími:  456 6277, 456 4949, 853-2684 - Póstfang: bj.bjorg@isl.is
Unglingadeildin Björg Umsjónarmaður: Hulda Bjarnadóttir. Aðsetur:  Áhaldahúsinu, 430 Suðureyri. Sími: 690 7537
Félög eldri borgara
Félag eldri borgara á Ísafirði Formaður: Halldór Hermannsson, sími: 456 3787
Félag eldri borgara á Flateyri Formaður: Guðmundur Hagalínsson, sími: 456 7767
Góðgerðar- og mannræktarsamtök
Frímúrarastúkan Njála  
Kristjánsgötu, 400 Ísafirði. Formaður: Eiríkur Finnur Greipsson
Vefur: http://www.frmr.is/
Frímúrarastúkan Harpa
Kristjánsgötu, 400 Ísafjörður. Formaður: Snorri Edvin Hermannsson
Vefur: http://www.frmr.is/
Lionskúbbur Ísafjarðar
Formaður: Eiríkur Kr. Jóhannsson, sími:  456 4157
Vefur: http://www.lions.is/
Lionsklúbbur Önundarfjarðar Formaður: Björn Birkisson, sími: 456 6112
Póstfang: bjornb@snerpa.is
Kiwanisklúbburinn Básar Ísafirði 
Heimilisfang: Sigurðarbúð. Forseti: Kristján G. Sigurðsson.
Póstfang: kgudni@simnet.is  - Vefur: http://www.kiwanis.is/basar/
Kiwanisklúbburinn Þorfinnur Flateyri

Forseti: Sigurður B. Þorláksson, Hlíðarvegi 22, 400 Ísafirði, hs: 456 3237, vs: 456 4644.
Vefur: http://www.kiwanis.is/thorfinnur/ 

Rotaryklúbbur Ísafjarðar Pósthólf, 262, 400 Ísafirði. Fundarstaður: Hótel Ísafjörður.
Póstfang: isafjordur@rotary.is - Vefur: http://www.rotary.is/
Zontaklúbburinn Fjörgyn Formaður: Inga S. Ólafsdóttir, sími:  456 3512 
Vefur: http://www.zonta.is/
Kórar og tónlistarfélög 
Gospelkór Vestfjarða                                    Kórstjóri: Auður Arna Höskuldsdóttir
Sunnukórinn    Formaður: Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, Hafraholti 38, 400 Ísafirði, sími:  456 4448
Karlakórinn Ernir  Formaður: Guðmundur Steinar Björgmundsson, Kirkjubóli, Valþjófsdal, 425 Flateyri
Tónlistarfélag Ísafjarðar  Aðsetur: Tónlistarskóli Ísafjarðar, sími: 456 3925.   
Vestfirsku Valkyrjurnar, kvennakór Formaður: Lína Björg Tryggvadóttir.
Kvenfélög
Kvenfélagið Hlíf Ísafirði Formaður: Elínborg Sigurðardóttir, Aðalstræti 33, 400 Ísafirði, sími: 456 3679   
Kvenfélagið Ósk Ísafirði Formaður: Magdalena M. Sigurðardóttir, Seljalandsvegi 38, 400 Ísafirði, sími: 456 3599
Kvenfélagið Hvöt Hnífsdal Formaður: Kristín Guðnadóttir, Hlíðarvegi 31, 400 Ísafjörður. Símar: 456-4380, 862-3717.
Kvenfélagið Brynja Flateyri Formaður: Ágústa Guðmundsdóttir, Bárugötu 4, 425 Flateyri, sími: 456 7819
Kvenfélag Mosvallahrepps Formaður: Sólveig Bessa Magnúsdóttir, Innri-Hjarðardal, 425 Flateyri, sími:  456 7773
Kvenfélagið Ársól Suðureyri Formaður:  Sigrún Sigurbergsdóttir, Hjallabyggð 3, 430 Suðureyri, sími:  456 6215
Kvenfélag Mýrarhrepps 471 Þingeyri
Kvenfélagið Von Formaður: Gunnhildur Elíasdóttir,  Aðalstræti 49, 470 Þingeyri
Leiklistarfélög
Leikfélag Flateyrar   Formaður: Sigrún Gerða Gísladóttir, Sólbakka, 425 Flateyri, sími: 456 7770, 891 9170
Leikfélagið Hallvarður Súgandi Formaður: Erna Guðmundsdóttir, póstfang: ernagudm@khi.is - Vefur: http://www.hallvardur.is/
Litli leikklúbburinn Aðsetur: Edinborgarhúsið, Ísafirði.
Rauða kross deildir
Rauði kross Íslands – Ísafjarðardeild Svæðisskrifstofa: Árnagötu 2, 400 Ísafirði. Starfsmaður: Bryndís Friðgeirsdóttir
Sími: 456 3180, 864 6754, fax: 456 3181, póstfang: vestfirdir@redcross.is
Formaður: Hrefna Magnúsdóttir, Heiðarvegi, Hnífsdal. Vefur: http://www.redcross.is/
Rauði kross Íslands – Dýrafjarðardeild Formaður: Bergur Torfason, sími: 456 8244
Póstfang: fulltrui@isafjordur.is - Vefur: http://www.redcross.is/
Rauði kross Íslands – Súgandafjarðardeild Formaður: Helga Guðný Kristjánsdóttir, sími: 456 6112, póstfang: bjornb@snerpa.is - Vefur: http://www.redcross.is/
Rauði Kross Íslands – Önundarfjarðardeild Formaður: Sigríður Magnúsdóttir, sími: 456 7655, netfang: smag@snerpa.is
Vefur: http://www.redcross.is
Skógræktarfélög
Skógræktarfélag Ísafjarðar Formaður: Magdalena Sigurðardóttir, Seljalandsvegi 38, 400 Ísafirði, sími:  456 3398, póstfang: lenasig@simnet.is  
Skógræktarfélag Dýrafjarðar Formaður: Sæmundur Þorvaldsson, Lyngholti, 471 Þingeyri, sími: 456 8208, póstfang: skjolskogar@netos.is
Skógræktarfélag Súgandafjarðar Formaður: Arnar Guðmundsson, Hjallavegi 23, 430 Suðureyri, sími:  456 6162, póstfang: togga@snerpa.is
Skógræktarfélag Önundarfjarðar Formaður: Jón Fr. Jónsson, Ólafstúni 7, 425 Flateyri, sími: 456 7658
Vefur: www.skog.is
Stjórnmálasamtök
Bæjarmálafélag Ísafjarðar Formaður: Magnús Reynir Guðmundsson, Skipagata 2, 400 Ísafjörður, sími: 456 3783
Félag ungra framsóknarmanna Formaður: Albertína Fr. Elíasdóttir, sími:  456 4265
Framsóknarfélag Ísafjarðarbæjar  Formaður: Inga S. Ólafsdóttir, sími:  456 3512 
Samfylkingin í Ísafjarðarbæ Formaður: Sigurður Pétursson, Miðtúni 16, 400 Ísafjörður, sími: 456 3139
Sjálfstæðisfélag Ísafjarðar  Formaður: Níels R. Björnsson - Sími:  456 3232
Sjálfstæðisfélag Dýrafjarðar Formaður: Þórir Örn Guðmundsson
Sjálfstæðisfélag Önundarfjarðar Formaður: Eiríkur Finnur Greipsson
Sjálfstæðisfélag Súgandafjarðar Formaður: Óðinn Gestsson

Sjálfstæðiskvennafélag V-Ísafjarðarsýslu

Formaður: Guðlaug Auðunsdóttir
Sjálfstæðisfélag launþega Ísafirði Formaður: Rúnar Örn Rafnsson
Sjálfstæðiskvenfélag Ísafjarðar Formaður: Áslaug Jóhanna Jensdóttir
Fus Fylkir, Ísafirði Formaður: Pétur Magnússon
Vinstri grænir í Ísafjarðarbæ Formaður: Lilja Rafney Magnúsdóttir
Önnur félög og samtök
AA-samtökin Ísafirði   Aðsetur: Eyrargata 5, 400 Ísafirði. Vefur http://www.aa.is/
AA-samtökin Flateyri   Hús sparisjóðsins, efri hæð, 425 Flateyri
Félag Pólverja á Vestfjörðum Formaður: Barbara Gunnlaugsson
JC-Vestfirðir Forseti: Sigríður Sigþórsdóttir, pósthólf 42, sími:  456 4212, netfang: siggasigt@simnet.is ,
Vefur: 
http://www.jcivest.is/
Myndlistarfélag Ísafjarðar Aðsetur: Edinborgarhúsið, 400 Ísafirði, sími: 456 5444. Formaður: Jón Sigurpálsson,
sími: 456 4418 
Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði Formaður: Helga Guðrún Magnúsdóttir 
Norræna félagið – Ísafjarðardeild Formaður: Finnbogi Hermannsson, Bakkavegi 11, 410 Hnífsdal, sími:  4564057, 
Vefur: 
http://www.norden.is/
Rætur – Félag áhugafólks um
menningarlega fjölbreytni
Formaður: Valdimar Halldórsson
Vefur: 
http://www.westvikings.info/raetur
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan   Aðsetur: Mjallargötu 4, 400 Ísafirði, sími:  456 3228. Félagsforingi: Gunnar Þór Sigurðsson.
Vefumsjˇn