Flřtilei­ir

Rß­stefna um skipulagsmßl ß Hornstr÷ndum

Haldin í Hömrum 26.-27. janúnar 2007. DAGSKRÁ


Föstudagur, 26. janúar

12:30-13:00   Afhending gagna
13:00-13:15   Setning
    Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra,
    Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
13:15-13:30   Aðalskipulag, stefnumörkun um landnotkun
    Birna Björk Árnadóttir, Skipulagsstofnun
13:30-13:50   Friðlönd og þjóðgarðar
    Árni Bragason, Umhverfisstofnun
13:50-14:10   Stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum 
    í fyrrum Sléttu-, Grunnavíkur- og Snæfjallahreppum 1995-2015
    Guðrún Halla Gunnarsdóttir, Skipulagsstofnun
14:10-14:25   Þjóðlendur og eignarlönd
    Kristín M. Gunnarsdóttir, Óbyggðanefnd
14:25-14:30   Væntanlegt fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum
    Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands
14:30-14:50   Fyrirspurnir
14:50-15:15   Kaffi
15:15-15:30   Veiðistjórnun fugla og spendýra á Íslandi
    Áki Ármann Jónsson, veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar
15:30-15:45   Fornleifar í norðanverðum Ísafjarðarbæ
    Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða
15:45-16:05   Svipmyndir frá Hornströndum - nýjungar í ferðaþjónustu
    Rúnar Óli Karlsson, Borea Adventures
16:05-16:20   Náttúrufar Hornstranda og aðliggjandi svæða
    Þorleifur Eiríksson, Náttúrustofu Vestfjarða
16:20-16:40   Sjálfbær þróun og sjálfbær ferðaþjónusta
    Kjartan Bollason: Háskólanum á Hólum
16:40-17:00   Saga búsetu og landnýtingar á Hornströndum
    Andrea Harðardóttir, sagnfræðingur
17:00-17:20   Fyrirspurnir


Laugardagur, 27. janúar

09:00-09:20   Þolmörk ferðamannasvæða
    Anna Dóra Sæþórsdóttir, lektor í ferðamálafræðum við Háskóla Íslands
09:20-09:40   Hornstrandir: Samfélag og náttúruvernd
    Stefán Gíslason, Umís ehf.
09:40-10:00   Hvert stefnir í ferðaþjónustu – hagræn áhrif
    og möguleikar til framtíðar
    Edward Huijbens, Forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands
10:00-10:15   Uppbygging ferðaþjónustu í Reykjarfirði
    Þröstur Jóhannesson, landeigandi í Reykjarfirði
10:15-10:40   Kaffi
10:40-11:00   Náttúruvernd á Hornströndum
    Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar
11:00-11:20   Aðgengi að Hornströndum
    Guðni Einarsson, framkvstj. Klofnings
11:20-11:45   Fyrirspurnir
11:45-12:45   Matarhlé
12:45-13:05   Efnahagslegur ávinningur náttúruverndarsvæða
    Sigurður Jóhannesson, sérfræðingur  á Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
13:05-13:35   Nature Conservation and Development in Iceland /
    Náttúruvernd og nýting á Íslandi
    Jack Ives, Senior Advisor on Mountain Ecology and Sustainable Development,
    University Nations University / Sérfræðingur hjá Háskóla Sameinuðu Þjóðanna
13:35-14:00   Kaffi
14:00-14:20   Framtíðarskipulag Hornstranda og nágrennis:
    Sjónarmið Landeigenda. Frá fortíð til framtíðar.
    Matthildur Guðmundsdóttir, Landeigendafélagi Sléttu- og Grunnavíkurhrepps
14:20-14:40   Framtíðarskipulag Hornstranda og nágrennis: .
    Sjónarmið ferðaþjónustu. Meiri vinna við að minna á að minna
    er meira: Sýn Vesturferða á stöðu Hornstranda 2020.
    Gylfi Ólafsson, Vesturferðum
14:40-15:00   Framtíðarskipulag Hornstranda: Sjónarmið náttúruverndar
    Jón Björnsson, landvörður í Hornstrandafriðlandi
15:00-15:10   Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020
    Gunnar Páll Eydal, Teiknistofunni Eik
15:10-16:00   Pallborð - umræður
Vefumsjˇn