Flřtilei­ir

Tilkynning frß Skipulagsstofnun: dagskrß atbur­a 2008

Árið 2008 markar tímamót í sögu Skipulagsstofnunar og að því tilefni vill stofnunin vekja athygli á nokkrum viðfangsefnum sínum. Stefnt er að því að standa fyrir einhverjum atburði í hverjum mánuði á þessu ári, að frátöldum júní mánuði og júlí. Meðal annars verða haldin námskeið í skipulagsgerð, haldin málþing um umhverfismat áætlana, landsskipulag og um mat á umhverfisáhrifum. Einnig verður opnuð ný heimasíða sem og ný skipulagsvefsjá. Skipulagsstofnun mun einnig taka þátt í alþjóðlegri snjóflóðaráðstefnu á Egilsstöðum. Nánari upplýsingar ér að finna í dagskrá atbuða hér að neðan.

Vefumsjˇn