Frekari liđveisla

Frekari liðveisla er viðbótarþjónusta við aðra lögbundna þjónustu sem fólki með fötlun stendur til boða. Þessi þjónusta er unnin í samvinnu við heimahjúkrun, heimilishjálp og liðveislu sveitarfélagsins. Frekari liðveisla er margháttuð persónuleg og einstaklingsmiðuð aðstoð. Hún er veitt fólki sem býr í sjálfstæðri búsetu og fyrst og fremst á heimili viðkomandi.

 

Forstöðumaður er: Anna S. Jörundsdóttir

 

Netfang: lidveisla@isafjordur.is

Vefumsjón