HlÝ­arvegur ═safir­i

Ísafjarðarbær starfrækir starfstöð að Hlíðarvegi á Ísafirði. Starfstöðin samanstendur af 5 þjónustuíbúðum og í kjallara er síðan íbúð með starfsmannaaðstöðu. Þjónustan sem starfsmaður á Hlíðarvegi veitir er aðstoð íbúa við innkaup, maseld og innlit. Þjónustuþegum er einnig boðið upp á að fara í heimsókn í starfsmannaaðstöðuna, fá sér kaffi og spjalla eða þeir geta fengið starfsmann í heimsókn í sína eigin íbúð ef þeir óska þess.

Vefumsjˇn