Minningarsjóđur Heiđar Baldursdóttur

Skilyrði: Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir á sviði sérkennslu, blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna og boðskipta. Í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram:

  1. Greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og áætlaðri framkvæmd.
  2. Áætlun um upphaf og lok verkefnis og/eða áfanga.
  3. Sundurliðuð kostnaðaráætlun.
  4. Aðrar upplýsingar, s.s. fyrirhuguð kynning og nýting á niðurstöðum. Að loknu verkefni þarf að skila greinargerð til sjóðstjórnar.

Nánari upplýsingar: Umsóknir sendist formanni stjórnar sjóðsins, Þóru Kristinsdóttur, Kennaraháskóla Íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík.

Vefumsjón