Íbúđ Styrktarfélags fatlađra á Vestfjörđum

Styrktarfélag fatlaðra á Vestfjörðum á íbúð í Gullsmára í Kópavogi.

 

Styrktarfélagið rekur íbúð í Kópavogi að Gullsmára 5. Íbúðin er 3ja herbergja á fyrstu hæð og er vel búin og aðgengi fyrir fatlaða mjög gott. Allir félagsmenn geta sótt um en fatlaðir og aðstandendur þeirra hafa forgang og borga lægri leigu, enda íbúðin keypt á sínum tíma til að auðvelda fólki sem þurfti að vera langtímum saman í burtu frá heimilum sínum vegna sérfræðiþjónustu. Hægt er að leigja íbúðina í lengri eða skemmri tíma allt eftir því hvað hverjum og einum hentar.

 

Íbúðin er leigð á 4000 krónur nóttina en fyrir fatlaða kostar nóttin 2000 krónur.

 

Til þess að greiða fyrir íbúðina er lagt inn á:

Reikning: 05560-26-3200

Kt: 680394-2029

Vefumsjón