Styrkir til félagsins

Þeim sem vilja styrkja Styrktarfélag fatlaðra á Vestfjörðum er bent á:

 

Reikningsnúmerið: 0556-26-3200

Kt: 680394-2029

Fatlaðir geta sótt um sumardvalarstyrk til Styrktarfélagsins og rennur allt fé til félagsins til slíkra styrkja.

Vefumsjón