Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 26. jan˙ará2011 - 08:36 | Frß bŠjarstjˇra

291. fundur bŠjarstjˇrnar ß fimmtudag

291. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 27. janúar  2011 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá: 

 I.

 Tillaga frá 290. fundi bæjarstjórnar

 Fjárhagsáætlun 2011
 II.

 Tillaga frá 685. fundi bæjarráðs

 Álagning fasteignagjalda 2011
 III.

 Tillaga frá 685. fundi bæjarráðs

 Samningsumboð Samb. ísl. svf
 IV.

 Tillaga frá 686. fundi bæjarráðs

 Byggðakvóti 2010/2011
 V.

 Tillaga frá 686. fundi bæjarráðs

 Edinborgarhúsið ehf
 VI.

 Tillaga frá 686. fundi bæjarráðs

 Samþykkt um hverfisráð
 VII.

 Tillaga frá 120. fundi íþrótta- og tómstundanefndar

 Vatnsleikjadagar í sundlaugum
 VIII.

 Tillaga frá 120. fundi íþrótta- og tómstundanefndar

 Þjónustusamningur
 IX.

 Tillaga frá 120. fundi íþrótta- og tómstundanefndar

 Samningar við BÍ
 X.

 Tillaga frá 2. fundi nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis 
 á Ísafirði

 Bygging hjúkrunarheimilis
 XI.

 Tillaga frá 345. fundi umhverfisnefndar

 Deiliskipulag
 XII.

 Tillaga frá 345. fundi umhverfisnefndar

 Umferðarstofa
 XIII

 Fundargerð(ir)

 bæjarráðs 17/1. og 24/1
 XIV.

 "

 atvinnumálanefndar 5/1
 XV

 "

 fræðslunefndar 28/12
 XVI.

 "

 íþrótta- og tómstundanefndar 12/1
 XVII.

 "

 nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis 12/1
 XVIII.

 "

 nefndar um sorpmál 13/1
 XIX.

 "

 umhverfisnefndar 29/12

Ísafirði,  25. janúar 2011.

_________________________ 
Daníel Jakobsson 
- bæjarstjóri -

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn