Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 18. maÝá2011 - 08:57 | Frß bŠjarstjˇra

296. fundur bŠjarstjˇrnar

296. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 19. maí  2011 og hefst kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

I. Tillaga frá 699. fundi bæjarráðs Ráðning sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar
II. Tillaga frá 699. fundi bæjarráðs Ráðning sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar
III. Tillaga frá 699. fundi bæjarráðs Greiðsla til Edinborgarhússins ehf. vegna skuldauppgjörs
IV. Tillaga frá 699. fundi bæjarráðs Framkvæmdir við Hlíf I og Hlíf II
V. Tillaga frá 699. fundi bæjarráðs Drög að reglugerð um bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða
VI. Tillaga frá 700. fundi bæjarráðs Snjóflóðavarnir undir Kubba, Skutulsfirði
VII. Tillaga frá 700. fundi bæjarráðs Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla
VIII. Tillaga frá 700. fundi bæjarráðs Hjallabyggð á Suðureyri, gatnaframkv.
IX. Tillaga frá 700. fundi bæjarráðs Lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarbæ
X. Tillaga frá 14. fundi nefndar um sorpmál Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ
XI. Tillaga frá 351. fundi umhverfisnefndar Reglur um úthlutun lóða
XII. Fundargerð(ir) bæjarráðs 2/5., 9/5. og 16/5.
XIII. " Fasteigna Ísafjarðarbæjar ehf. 25/2. og 13/4.
XIV. " nefndar um sorpmál í Ísafjarðarbæ 4/5.
XV. " umhverfisnefndar 11/5.
XVI.

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir árið 2010

Síðari umræða

 

Ísafirði, 17. maí 2011

Daníel Jakobsson, bæjarstjóri-

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn