Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 20. jan˙ará2016 - 08:52 | Stjˇrnsřslusvi­

372. fundur bŠjarstjˇrnar

372. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn Í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði., 21. janúar 2016 og hefst kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Nýting á húsnæði Ísafjarðarbæjar, Engi - 2015030069

 

Tillaga bæjarráðs um að setja af stað hugmyndasamkeppni um nýtingu á húsinu Engi.

 

 

 

2.  

Endurskoðun erindisbréfa umhverfis- og framkvæmdanefndar og fjallaskilanefndar - 2012110034

 

Tillaga umhverfis- og framkvæmdanefndar um breytingar á erindisbréfi nefndarinnar og bæjarmálasamþykktum og drög að erindisbréfi fjallskilanefndar.

 

 

 

3.  

Endurskoðun erindisbréfa fræðslunefndar og félagsmálanefndar - 2012110034

 

Tillaga 909. fundar bæjarráðs að breytingum á erindisbréfum fræðslunefndar og félagsmálanefndar og bæjarmálasamþykktum Ísafjarðarbæjar.

 

 

 

4.  

Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052

 

Tillaga 914. fundar bæjarráðs um skipun dómnefndar vegna fyrirhugaðrar samkeppni um hönnun á Sundhöll Ísafjarðarbæjar og umhverfi hennar við Austurveg.

 

 

 

5.  

Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030

 

Tillaga Í-lista um breytingu á skipan nefndarmanna í umhverfis- og framkvæmdanefnd og skipulags- og mannvirkjanefnd.

 

 

 

6.  

Frumvarp til laga um almennar íbúðir - 2015020078

 

Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál.

 

 

 

7.  

Frumvarp til laga um húsaleigulög - 2015020078

 

Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstöðu leigjenda og leigusala), 399. mál.

 

 

 

8.  

Frumvarp til laga um húsnæðisbætur - 2016010027

 

Lagt er fram frumvarp til laga um húsnæðisbætur, 407. mál.

 

 

 

Fundargerðir til kynningar

9.  

Bæjarráð - 911 - 1512012F

 

Fundargerð 911. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. desember sl., fundargerðin er í 9 liðum.

 

 

 

10.  

Bæjarráð - 912 - 1512016F

 

Fundargerð 912. fundar bæjarráðs sem haldinn var 21. desember sl., fundargerðin er í 8 liðum.

 

 

 

11.  

Bæjarráð - 913 - 1601004F

 

Fundargerð 913. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. janúar sl., fundargerðin er í 13 liðum.

 

 

 

12.  

Bæjarráð - 914 - 1601010F

 

Fundargerð 914. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. janúar sl., fundargerðin er í 12 liðum.

 

 

 

13.  

Atvinnu- og menningarmálanefnd - 129 - 1511027F

 

Fundargerð 129. fundar atvinnu- og mennignarmálanefndar sem haldinn var 14. desember sl., fundargerðin er í 2 liðum.

 

 

 

14.  

Atvinnu- og menningarmálanefnd - 130 - 1601005F

 

Fundargerð 130. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 12. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

 

 

15.  

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 138 - 1512011F

 

Fundargerð 138. fundar barnavernarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 15. desember sl., fundargerðin er í 2 liðum.

 

 

 

16.  

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 139 - 1512021F

 

Fundargerð 139. fundar barnavernarnefndar sem haldinn var 7. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

 

 

17.  

Félagsmálanefnd - 405 - 1601009F

 

Fundargerð 405. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 14. janúar sl., fundargerðin er í 6 liðum.

 

 

 

18.  

Fræðslunefnd - 363 - 1512019F

 

Fundargerð 363. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 7. janúar sl., fundargerðin er í 7 liðum.

 

 

 

19.  

Hátíðarnefnd - 3 - 1601007F

 

Fundargerð 3. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 12. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

 

 

20.  

Hátíðarnefnd - 4 - 1601012F

 

Fundargerð 4. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 19. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

 

 

21.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 164 - 1512020F

 

Fundargerð 164. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. janúar sl., fundargerðin er í 7 liðum.

 

 

 

22.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 447 - 1512002F

 

Fundargerð 447. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 11. desember sl., fundargerðin er í 5 liðum.

 

 

 

23.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 448 - 1601001F

 

Fundargerð 448. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 13. janúar sl., fundargerðin er í 8 liðum.

 

 

 

24.  

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 23 - 1511023F

 

Fundargerð 23. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 10. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum.

 

 

 

 

Ísafjarðarbær, 19. janúar 2016

Gísli Halldór Halldórsson,

 bæjarstjóri.

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn