Flřtilei­ir
■ri­judagurinn 16. febr˙ará2016 - 16:06 | Stjˇrnsřslusvi­

375. fundur bŠjarstjˇrnar

375. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í fundarsal á 2. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði fimmtudaginn 18. febrúar klukkan 17.00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Gjaldskrá fjölskyldusviðs - 2015030048

 

Tillaga bæjarráðs um að breytingar á gjaldskrá fjölskyldusviðs Ísafjarðarbæjar verði samþykkt.

 

   

2.  

Reglur um afslætti af fasteignagjöldum. - 2016010015

 

Tillaga bæjarráðs um að breytingar á reglum um afslætti af fasteignagjöldum verði samþykktar.

 

   

3.  

Deiliskipulag fyrir Suðureyrarmalir, Suðureyri - 2016010045

 

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um að deiliskipulagi fyrir Suðureyrarmalir, Suðureyri, verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

   

4.  

Breyting á deiliskipulagi neðan Aðalgötu, Suðureyri. - 2016010062

 

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um að breytingu á deiliskipulagi neðan Aðalgötu, Suðureyri, verði auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

   

5.  

Kaldárvirkjun - aðalskipulagsbreyting - 2015110046

 

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, Kaldárvirkjun, verði auglýst skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

   

6.  

Þverárvirkjun - aðalskipulagsbreyting - 2015110045

 

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, Þverárvirkjun, verði auglýst skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

   

7.  

Reglur Ísafjarðarbæjar um þjónustuíbúðir á Hlíf og Tjörn. - 2016010028

 

Tillaga félagsmálanefndar um nýjar reglur um þjónustuíbúðir aldraðra í Ísafjarðarbæ.

 

   

8.  

Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2016 - 2016010027

 

Tillöga til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra, 14. mál.

 

   

9.  

Tillaga vegna Hvalárvirkjunar og hringtengingar raforku um Djúp - 2015030065

 

Tillaga bæjarfulltrúa að ályktun vegna Hvalárvirkjunar og hringtengingar raforku um Djúp.

 

   

10.  

Hækkun á gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða - 2015020104

 

Tillaga bæjarráðs um að hækkun á gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða verði samþykkt.

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.  

Bæjarráð - 917 - 1602008F

 

Fundargerð 917. fundar bæjarráðs sem haldinn var 8. febrúar sl., fundargerðin er í 8 liðum.

 

   

12.  

Bæjarráð - 918 - 1602015F

 

Fundargerð 918. fundar bæjarráðs sem haldinn var 15. febrúar sl., fundargerðin er í 15 liðum.

 

   

13.  

Atvinnu- og menningarmálanefnd - 131 - 1602001F

 

Fundargerð 131. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 4. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum.

 

   

14.  

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 140 - 1602011F

 

Fundargerð 140. fundar barnaverndarenfndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 11. febrúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

   

15.  

Félagsmálanefnd - 406 - 1602009F

 

Fundargerð 406. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 9. febrúar sl., fundargerðin er í 6 liðum.

 

   

16.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 450 - 1602004F

 

Fundargerð 450. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 10. febrúar sl., fundargerðin er í 11 liðum.

 

   

  

Ísafjarðarbær, 16. febrúar 2016

  

Gísli Halldór Halldórsson,

 bæjarstjóri.

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn