Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 31. ßg˙stá2016 - 08:52 | Stjˇrnsřslusvi­

384. fundur bŠjarstjˇrnar

384. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 1. september 2016og hefst kl. 12:00

  

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Bæjarstjórnarfundir 2016 - 2016060042

 

Á 940. fundi bæjarráðs vísaði bæjarráð tillögum að dagsetningum bæjarstjórnarfunda til og með júní 2017, sem fram komu í minnisblaði Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 18. ágúst, til bæjarstjórnar

 

   

2.  

Fjórðungssamband Vestfirðinga - ýmis mál og fundargerðir 2016/2017 - 2016020005

 

Umræður um áherslur Ísafjarðarbæjar gagnvart Fjórðungssambandi Vestfirðinga vegna haustþings 2016.

 

   

Fundargerðir til kynningar

3.  

Bæjarráð - 941 - 1608013F

 

Fundargerð 941. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. ágúst sl., fundargerðin er í 8 liðum.

 

   

 

 

Ísafjarðarbær, 30. ágúst 2016
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri

 

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn