Flřtilei­ir
■ri­judagurinn 3. oktˇberá2017 - 13:02 | Umhverfis- og eignasvi­

Fylltu tvo poka ß stuttri lei­

Guli hópur af 5 ára leikskóladeildinni Tanga kom færandi hendi til Ralf Trylla umhverfisfulltrúa í morgun. Tilgangurinn með heimsókninni var að ræða við Ralf um sorpflokkun og þótti krökkunum tilvalið að nýta ferðina og týna upp það rusl sem þau myndu finna á leiðinni. Líklega hefur börnin ekki grunað að þau myndu fylla tvo poka á þessari 250 metra leið frá Austurvegi að Hafnarstræti, en sú var raunin.

Við hin sem hér búum mættum læra ýmislegt af börnunum á Tanga og venja okkur á að týna upp það rusl sem við sjáum, eða í það allra minnsta ekki henda rusli á göturnar.

Vi­bur­adagatal
« Desember »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjˇn