Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 16. nˇvemberá2011 - 14:23 | FrŠ­sla

Kv÷ldrß­stefna Rˇta

Rætur, félag áhugafólks um menningarfjölbreytni, heldur kvöldráðstefnu í Edinborgarahúsi klukkan 19.30 þann 23. nóvember. Hafa Rætur enn sínar rætur í grasrótinni? Hver er þörf samfélagsins fyrir félag eins og Rætur?

 

Dagskrá:

 

Fundarstjórn: Elsa Arnardóttir (framkvæmdarstjóri Fjölmenningarseturs)

 

19:30     Setning  - Elsa Arnardóttir    

19:35    Stofnun Róta og starfsemi þeirra á fyrstu árunum    Bryndís Friðgeirsdóttir (verkefnastjóri Rauða kross Íslands fyrir Vestfirði, stofnmeðlimur Róta) og Ingibjörg Daníelsdóttir (starfsmaður Vegagerðarinnar, stofnmeðlimur og fyrrverandi formaður Róta)

19:55    Starfsemi Róta á síðustu árum   Helga Ingeborg Hausner (starfs- og námsráðgjafi í Grunnskólanum á Ísafirði, núverandi formaður Róta)

20:05-20:20 hlé (kaffi, te, kökur) Tími til að skoða upplýsingar á veggnum um starfsemi Róta

20:20    Hver eru þörf samfélagsins fyrir félag eins og Rætur? Umræða og vinna undir stjórn Peter Weiss (forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarðar)

21:15 (u. þ. b.) Aðalfundur  RÓTA – fundarstjóri Finnur Magnússon (verslunarstjóri)

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn