Flřtilei­ir
mßnudagurinn 23. jan˙ará2012 - 09:28 | Ţmsar tilkynningar

Mßl■ing um eflingu sveitarstjˇrnarstigsins

Haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, Innanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri
Föstudaginn 10. febrúar 2012 í HA klukkan 11:00 til 15:30.

Dagskrá:

Klukkan 11:00
Ráðstefnugestir boðnir velkomnir: Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Klukkan 11:05
Setning: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flytur ávarp.

Klukkan 11:20
Ávarp: Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Klukkan 11:30
Frá starfi nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins: Þorleifur Gunnlaugsson, formaður.

Klukkan 11:45
Niðurstöður könnunar um viðhorf sveitarstjórnarmanna og alþingismanna til eflingar sveitarstjórnarstigsins: Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri.

Klukkan 12:30  
Léttur hádegisverður

Klukkan 13:00
Sveitarstjórnarstigið – staða, horfur og áskoranir:
Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík,
Eva Sigurbjörnsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Árneshreppi,
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ
Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður og varaformaður Umverfis- og samgöngunefndar
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, forseti bæjarstjórnar Grundarfjarðar.

Klukkan 14.00
Pallborðsumræður undir stjórn Ragnhildar Hjaltadóttur, ráðuneytistjóra í innanríkisráðuneytinu: Albertína F. Elíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og formaður Fjórðungsambands Vestfirðinga, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Fjarðabyggð, Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, Grétar Þór Eyþórsson, prófessor, Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu mannréttinda og sveitarfélaga í innanríkisráðuneytinu og Ragnheiður Hergeirsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg og varaformaður nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins.

Kl. 15:20
Lokaorð; Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra.

Klukkan 15:30
Málþingi slitið.

Fundarstjóri: Elín R Líndal, sveitarsjónarfulltrúi í Húnaþingi vestra

Tilkynna skal þátttöku með tölvupósti á netfangið: arny.g.olafsdottir@irr.is.
Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með dagskránni á netinu og verða nánari upplýsingar veittar síðar.

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn