Flřtilei­ir
mßnudagurinn 9. marsá2015 - 09:21 | Menningarmßl

Opnun sřningar Ý Safnah˙sinu

Mánudaginn 9. mars kl 17 opnar sýningin „Á leið um landið“ í Safnahúsinu á Ísafirði. Sýningin er farandsýning Kvennréttindafélags Íslands í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt.

Við opnun sýningarinnar verður boðið upp á dagskrá með ávörpum og fyrirlestrum auk kaffiveitinga í boði Hlífar og Hvatar.

Vi­bur­adagatal
« Desember »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjˇn