Flřtilei­ir
fimmtudagurinn 17. marsá2011 - 12:25 | FrŠ­sla

Sjßlfbo­ali­ar Rau­a hßlfmßnans Ý VÝsindaporti

Gestir Vísindaports föstudaginn 18. mars eru tveir sjálfboðaliðar Rauða hálfmánans í Palestínu, þeir Mohammed Nazer og Nael Rajabi. Þeir eru 25 ára og hafa starfað sem sjálfboðaliðar í Rauða hálfmánanum í 12 ár m.a. sem sjúkraflutningamenn. Einnig eru þeir hluti af sex manna trúðahópi sem fer um Palestínu á vegum Rauða hálfmánans og heimsækir skóla og munaðarleysingjaheimili til að fræða og skemmta börnum. Síðustu daga hafa þeir heimsótt Vestfirði á vegum Rauða krossins, heimsótt skóla og frætt börn um skyndihjálp og neyðarvarnir í gegnum trúðaleik. Einnig hafa þeir heimsótt sjúkraflutningamenn á Ísafirði og kynnt sér störf þeirra. Í Vísindaporti munu þeir segja frá starfi sínu sem sjálfboðaliðar Rauða hálfmánans.

 

Líkt og fyrr hefst Vísindaportið kl. 12.10 á föstudaginn í kaffisal Háskólaseturs. Allir velkomnir.

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn